Múrun & múrviðgerðir
Hjá Hús og Við komum við með yfir 20 ára reynslu á sviði viðgerða og viðhalds fasteigna. Markmið okkar er að veita fyrsta flokks þjónustu við múrviðgerðir og viðhald á íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Múrþjónustan:
- Alhliða múrverk: Við sjáum um allt múrverk innan- og utandyra.
- Sprunguviðgerðir og þétting: Sprungur í veggjum og undirstöðum hafa áhrif á útlit og öryggi eignar þinnar.
- Steining húsa: Við höfum komið að mörgun steiningum húsa í Vesturbænum, Hlíðunum og víðar.
Við gerum tilboð í verkið þér að kostnaðarlausu - svona er ferlið
Við gerum allt til þess að ferlið gangi eins þægilega og hægt er fyrir þig. Margra ára reynsla skilar sér ávallt í þægindum fyrir viðskiptavin.
Við sérhæfum okkur í viðhaldi fasteigna, fyrir húseigendur, húsfélög, sumarhúsaeigendur, vinnu við nýbyggingar og viðbyggingar, gluggaskipti, þakskipti, flísalagnir & múrun.
Fáðu tilboð í þitt verk hér að neðan.
1
Símtal
Við heyrum í þér og fáum stutta lýsingu varðandi verk.
2
Úttekt
Við mætum til þín og tökum út verkstað.
3
Verklýsing
Við útbúum verklýsingu eftir úttektina og sendum á þig.
4
Tilboð
Við sendum þér fast verðtilboð.