Gluggar & hurðir

Við sjáum um að setja upp nýja glugga, fræsum, setjum nýja pósta og opnanleg fög. Fáðu fagmenn í verkið!

Gluggaskipti & viðgerðir

Sérsniðnar lausnir: Við setjum upp glugga sem eru sérsniðnir að þínu heimili.

Gæðaefni: Við notum endingargóð efni sem tryggja langlífi.



Við sjáum meðal annars um:

Brotnar rúður: Hvort sem það er sprungin rúða eða brotið gler þá getum við reddað því.

Skemmdur búnaður: Fastir gluggar, skemmdir læsingar eða bilaðar lamir.

Rammaviðgerðir: Rakaskemmdir í römmum.

Hurðaskipti

Innihurðir, brunavarnarhurðir, svalahurðir & útidyrahurðir.

Við gerum tilboð í verkið þér að kostnaðarlausu - svona er ferlið

Við gerum allt til þess að ferlið gangi eins þægilega og hægt er fyrir þig. Margra ára reynsla skilar sér ávallt í þægindum fyrir viðskiptavin.

Við sérhæfum okkur í viðhaldi fasteigna, fyrir húseigendur, húsfélög, sumarhúsaeigendur, vinnu við nýbyggingar og viðbyggingar, gluggaskipti, þakskipti, flísalagnir & múrun.

Fáðu tilboð í þitt verk hér að neðan.

1

Símtal

Við heyrum í þér og fáum stutta lýsingu varðandi verk.

2

Úttekt

Við mætum til þín og tökum út verkstað.

3

Verklýsing

Við útbúum verklýsingu eftir úttektina og sendum á þig.

4

Tilboð

Við sendum þér fast verðtilboð.