Nútímaleg einbýlishús

Húsið er byggt úti og er öll framleiðslu kláruð áður þar. Að því loknu er það flutt á lokaáfangastað. Grunnur og samsetning hússins er hægt að klára á innan við einum degi. Þegar húsið hefur verið innréttað er það tilbúið til notkunar.

Hægt er að breyta hönnun og stækka.

Stálsmíði

Lagsskipt hitaeinangrun

PIR Einangrun

Málaðir inniveggir

Frábúið gólf

Gluggasmíði úr áli

Fullkláruð einbýlishús

Nútíma einingarhús smíðuð með grind- og stoðrammatækni byggð á stálgrind – burðarstáli. Ytri veggir eru úr lagskiptu efni með hitaeinangrun úr PIR, 120 – 160 mm að þykkt. Þakið getur verið annarsvegar einhalla eða tvíhalla og er einnig lagskipt með 160 mm PIR hitaeinangrun.

Gólfin eru gerð með sambærilegri tækni og hitaeinangrun, 120-160 mm þykkt. Innri veggir eru klæddir með K-G plötum og koma málaðir. Gólfefni eru úr postulínssteini, PVC/vinylplötum eða náttúrulegu tréi. Gluggaprófilar eru úr ALU prófílum með þreföldu gleri, litað RAL á báðar hliðar.

Húsin eru búin rafmagns- og lýsingarbúnaði, vatnsleiðslukerfi, og áklæði úr saumaplötum, viðarlíki eða steinefnum.

Baðherbergi eru fullklárað samkvæmt samkomulagi með hvítri innréttingu.

Húsin innihalda innri hurðir, stiga og upphitun (infrarauð WI-FI, rafhitara WI-FI, viftueiningar WI-FI).

Spurt & svarað

Hvað er innifalið í verði einingarinnar?

Verðið inniheldur fullbúið einingahús. Ef breytingar verða á hönnun, tækjum eða efnum sem notuð eru geta verð á einingum breyst.

Hversu langur er biðtíminn?

Biðtíminn fer eftir fjölda pantana hverju sinni. Meðal biðtími er um 3 mánuðir.

Eru húsin heilsárshús?

Öll okkar hús eru heilsárshús. Þau eru með lagskipta einangrun og halda þess vegna hita vel.

Sjáið þið um grunninn?

Húsaviðgerðir og Viðhald geta séð um grunn og undirstöður. Hægt er að óska eftir tilboði í slíkt.

Er hægt að hafa arinn?

Já, það er möguleiki en slíkt verður að ákveða áður en húsið fer í byggingu til að aðlaga arinn að innréttingu.

Fá tilboð

Fylltu út formið og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Skilaboð móttekin.
Eitthvað fór úrskeiðis!