Algengar spurningar
Hér fyrir neðan finnur þú svör við ýmsum algengum spurningum. Ef þú ert með spurningu sem ekki er svarað hér að neðan skalt þú ekki hika við að hafa samband við okkur!
Við sérhæfum okkur í alhliða byggingaþjónustu sem er sérsniðin að þínum þörfum fyrir nýbyggingar og endurbætur. Sérfræðiþekking okkar felur í sér trésmíða, steypuvinnu, gluggaviðgerðir, hurðauppsetningu, málningu og margt fleira. Með margra ára reynslu að baki skilum við ávallt vönduðum verki.
Í teyminu okkar eru vanir fagmenn með áratuga reynslu í byggingariðnaðinum. Mikil færni í margvíslegum verkefnum.
Við notum eingöngu hágæða efni og iðnaðarmenn sem eru sérfræðingar á sínu sviði.
Já, við erum í stakk búnir til að takast á við fjölbreytt verkefni. Hvort sem það er fyrir einkaaðila eða stærri framkvæmdir.
Sjá svar að neðan.
Við gerum tilboð í verkið þér að kostnaðarlausu - svona er ferlið
Við gerum allt til þess að ferlið gangi eins þægilega og hægt er fyrir þig. Margra ára reynsla skilar sér ávallt í þægindum fyrir viðskiptavin.
Við sérhæfum okkur í viðhaldi fasteigna, fyrir húseigendur, húsfélög, sumarhúsaeigendur, vinnu við nýbyggingar og viðbyggingar, gluggaskipti, þakskipti, flísalagnir & múrun.
Fáðu tilboð í þitt verk hér að neðan.
1
Símtal
Við heyrum í þér og fáum stutta lýsingu varðandi verk.
2
Úttekt
Við mætum til þín og tökum út verkstað.
3
Verklýsing
Við útbúum verklýsingu eftir úttektina og sendum á þig.
4
Tilboð
Við sendum þér fast verðtilboð.