Nútímaleg heilsárshús

Húsið er byggt úti og er öll framleiðslu kláruð áður þar. Að því loknu er það flutt á lokaáfangastað. Grunnur og samsetning hússins er hægt að klára á innan við einum degi. Þegar húsið hefur verið innréttað er það tilbúið til notkunar.

Við getum bygg eftirfarandi:

Bílskúra

Skrifstofur

Veitingaraðstöðu

Hárgreiðslustofu

Snyrtistofu

Og margt annað

Spurt & svarað

Hvað er innifalið í verði einingarinnar?

Verðið inniheldur fullbúið einingahús. Ef breytingar verða á hönnun, tækjum eða efnum sem notuð eru geta verð á einingum breyst.

Hversu langur er biðtíminn?

Biðtíminn fer eftir fjölda pantana hverju sinni. Meðal biðtími er um 3 mánuðir.

Eru húsin heilsárshús?

Öll okkar hús eru heilsárshús. Þau eru með lagskipta einangrun og halda þess vegna hita vel.

Sjáið þið um grunninn?

Húsaviðgerðir og Viðhald geta séð um grunn og undirstöður. Hægt er að óska eftir tilboði í slíkt.

Er hægt að hafa arinn?

Já, það er möguleiki en slíkt verður að ákveða áður en húsið fer í byggingu til að aðlaga arinn að innréttingu.

Fá tilboð

Fylltu út formið og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Skilaboð móttekin.
Eitthvað fór úrskeiðis!