Málningarvinna

Við hjá Hús og Við leggjum metnað í að skila af okkur fallegum verkum hvort sem það er innan eða utanhúss.

Málningarþjónusta okkar
Utanhúss málningarvinna
  • Aukið aðdráttarafl: Við endurvekjum ytra byrði eignar þinnar með ferskri málningu og verjum einnig gegn erfiðum veðurskilyrðum.
  • Litaráðgjöf: Við leiðbeinum þér við val á litum.
  • Undirbúningur yfirborðs: Við undirbúum yfirborð vandlega til þess að tryggja endingartíma.
Innanhússmálun
  • Vandað verk: Við sjáum um allt frá svefnberbergjum til baðhberbergja.
  • Auga fyrir smáatriðum: Við erum mjög vandvirkir og fylgjumst vel með öllum brúnum, hornum ofl til þess að frágangur verði sem bestur.

Við gerum tilboð í verkið þér að kostnaðarlausu - svona er ferlið

Við gerum allt til þess að ferlið gangi eins þægilega og hægt er fyrir þig. Margra ára reynsla skilar sér ávallt í þægindum fyrir viðskiptavin.

Við sérhæfum okkur í viðhaldi fasteigna, fyrir húseigendur, húsfélög, sumarhúsaeigendur, vinnu við nýbyggingar og viðbyggingar, gluggaskipti, þakskipti, flísalagnir & múrun.

Fáðu tilboð í þitt verk hér að neðan.

1

Símtal

Við heyrum í þér og fáum stutta lýsingu varðandi verk.

2

Úttekt

Við mætum til þín og tökum út verkstað.

3

Verklýsing

Við útbúum verklýsingu eftir úttektina og sendum á þig.

4

Tilboð

Við sendum þér fast verðtilboð.