Hellulagnir

Við erum við sérfræðingar í hellulögn.

Hjá okkur snýst þetta ekki bara um að helluleggja heldur snýst þetta um að búa til útirými sem þú getur notið um ókomin ár. Við sjáum um allt frá fallega hönnuðum garðveggjum til innkeyrslna og veranda.

Áratuga reynslu í hellulögn og höfum þjónað fjölmörgum ánægðum viðskiptavinum víðs vegar um landið.

Við gerum tilboð í verkið þér að kostnaðarlausu - svona er ferlið

Við gerum allt til þess að ferlið gangi eins þægilega og hægt er fyrir þig. Margra ára reynsla skilar sér ávallt í þægindum fyrir viðskiptavin.

Við sérhæfum okkur í viðhaldi fasteigna, fyrir húseigendur, húsfélög, sumarhúsaeigendur, vinnu við nýbyggingar og viðbyggingar, gluggaskipti, þakskipti, flísalagnir & múrun.

Fáðu tilboð í þitt verk hér að neðan.

1

Símtal

Við heyrum í þér og fáum stutta lýsingu varðandi verk.

2

Úttekt

Við mætum til þín og tökum út verkstað.

3

Verklýsing

Við útbúum verklýsingu eftir úttektina og sendum á þig.

4

Tilboð

Við sendum þér fast verðtilboð.