Aðeins reyndir fagmenn, múrarar & smiðir með áratuga reynslu

Húsogvið ehf. er ungt og framsækið fyrirtæki, hjá okkur höfum við húsasmíðameistara, múrara og smiði með áratuga reynslu.

silhouette of cranesby Alexander Tsang

Fagleg vinnubrögð sem skila góðu verki til viðskiptavina

Reynsla og þekking starfsmanna er mikil. Í verki er lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, hreinlæti og hröð handtök sem skila góðu verki til viðskiptavina.

Afhverju að fá okkur í verkið?
Við erum menntaðir fagmenn sem leiðbeinum við val á efni og uppsetningu, við höfum alla þá kunnáttu til að mæta þínum óskum og kröfum. Taktu enga áhættu, fáðu reynda aðila í þitt verk!
Fagkunnátta
Gerir ígrundaðar kostnaðaráætlanir og verðtilboð, og notar einungis efni sem stenst íslenska veðráttu.
Betri ending
Passar að öll undirbúningsvinna sé rétt unninn sem tryggir betri endingu, vinnur fagmannlega

Þjónustan okkar

Starfsmenn okkar hafa á undanförnum árum komið að mörgum verkefnum þessu tengdu og ávallt lagt mikið uppúr því að skila góðu verki af sér á þeim tíma sem lofað var.

Við gerum tilboð í verkið þér að kostnaðarlausu - svona er ferlið

Við gerum allt til þess að ferlið gangi eins þægilega og hægt er fyrir þig. Margra ára reynsla skilar sér ávallt í þægindum fyrir viðskiptavin.

Við sérhæfum okkur í viðhaldi fasteigna, fyrir húseigendur, húsfélög, sumarhúsaeigendur, vinnu við nýbyggingar og viðbyggingar, gluggaskipti, þakskipti, flísalagnir & múrun.

Fáðu tilboð í þitt verk hér að neðan.

1

Símtal

Við heyrum í þér og fáum stutta lýsingu varðandi verk.

2

Úttekt

Við mætum til þín og tökum út verkstað.

3

Verklýsing

Við útbúum verklýsingu eftir úttektina og sendum á þig.

4

Tilboð

Við sendum þér fast verðtilboð.

Heilsárshús fyrir íslenskar aðstæður

Vönduð nútíma heilsárshús sem hægt er að nota bæði sem sumarhús eða heilsárshús. Byggð til að standast íslenskar veðuraðstæður og byggingarstaðla.

Stálsmíði

Lagsskipt hitaeinangrun

PIR Einangrun

Málaðir inniveggir

Frábúið gólf

Gluggasmíði úr áli

Allar tegundir verkefna og mikil reynsla starfsmanna

Við þjónustum margskonar verkefni á vegum húsfélaga og/eða einstaklinga, hvort sem um er að ræða að framkvæma verkin eða fá nauðsynlegan mannafla í tiltekin verk, s.s. rafvirkja, málara, pípara, aðra smiði o.fl.

Reynsla og þekking starfsmanna er mikil og hefur stór hluti þeirra unnið hjá fyrirtækinu. Í verki er lögð áhersla á fagleg vinnubrögð, hreinlæti og hröð handtök sem skila góðu verki til viðskiptavina.